Flúðir
Kaupa Í körfu
Það þýðir ekkert að vera í þessum bransa nema hafa sterkar taugar. Allt er komið undir tíðarfarinu og þó eitthvað líti vel út í dag þá getur það verið horfið á mánuði viðri illa," segir Friðrik Rúnar Friðriksson ræktarstjóri á Jörfa. Þar á bæ er auk inniræktunar, þ.e. tómata og papriku, ræktað haustkál á borð við hvítkál, kínakál, blómkál og spergilkál útivið. Að sögn Friðriks er mikill munur á sprettu og uppskeru í ár samanborið við í fyrra. "Kínakálið misfórst algjörlega í fyrra vegna vorfrosta. Þannig skárum við í júlí í fyrra upp 500 kíló af kínakáli, samanborið við 12 tonn í ár," segir Friðrik. MYNDATEXTI: Í Silfurtúni - Kristín Guðmundsdóttir tínir jarðarber í körfur sem hvíla á barnavagni. Samkvæmt upplýsingum frá Eiríki Ágústssyni, eiganda Silfurbersins, senda þau um hálft tonn af jarðarberjum í búðir í viku hverri frá maí og fram í september.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir