Flúðir
Kaupa Í körfu
Það þýðir ekkert að vera í þessum bransa nema hafa sterkar taugar. Allt er komið undir tíðarfarinu og þó eitthvað líti vel út í dag þá getur það verið horfið á mánuði viðri illa," segir Friðrik Rúnar Friðriksson ræktarstjóri á Jörfa. Þar á bæ er auk inniræktunar, þ.e. tómata og papriku, ræktað haustkál á borð við hvítkál, kínakál, blómkál og spergilkál útivið. Að sögn Friðriks er mikill munur á sprettu og uppskeru í ár samanborið við í fyrra. "Kínakálið misfórst algjörlega í fyrra vegna vorfrosta. Þannig skárum við í júlí í fyrra upp 500 kíló af kínakáli, samanborið við 12 tonn í ár," segir Friðrik. MYNDATEXTI: Á Melum Allt stefnir í metuppskeru eftir mikla þurrka framan af sumri. Guðjón Birgisson segir þetta með betri sumrum á 27 ára ferli hans sem garðyrkjubóndi. Þakkar hann því vökvun túna, notkun plastdúka og örlítilli heppni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir