Stjórn VVH
Kaupa Í körfu
Hvammstangi | Hinn 1. júlí sl. sameinaðist Verslunarmannafélag Vestur-Húnvetninga, VVH, Verslunarmannafélagi Reykjavíkur, VR. Félagssjóðir VVH gengu þá yfir til VR, en fyrir sameininguna varð samkomulag milli þessara félaga um að ráðstafa mætti úr félagasjóðum VVH fjármunum til góðra mála í heimabyggð. Stjórn VVH, sem skipuð er Róbertu Gunnþórsdóttur, Sigurlaugu Jóhannesdóttur og Sigríði Ásu Guðmundsdóttur, ákvað að styrkja eftirtalin félög: Verslunarminjasafn V-Hún., Björgunarsveitina Húna, Krabbameinsfélag V-Hún, Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Hvammstanga, íbúðir aldraðra í Nestúni og Hvammstangakirkju. MYNDATEXTI: Félagsmál - Stjórn VVH, sem skipuð er Róbertu Gunnþórsdóttur, Sigurlaugu Jóhannesdóttur og Sigríði Ásu Guðmundsdóttur, ásamt Gunnari Páli, formanni VR.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir