Guðrún Gunnarsdóttir listakona

Brynjar Gauti

Guðrún Gunnarsdóttir listakona

Kaupa Í körfu

LÍF og starf Hallgríms Péturssonar er kveikja hugleiðinga textíllistamannsins Guðrúnar Gunnardóttur á sýningu sem nú stendur yfir í anddyri Hallgrímskirkju. Guðrún er m.a. þekkt fyrir verk sem hún vinnur úr málmþráðum eða vír en vírinn er að mörgu leyti kjörinn efniviður í því trúarlega samhengi sem hún vinnur nú - og með þyrnum stráð líf Hallgríms í huga og þá píslarsögu sem hann orti um. MYNDATEXTI: Bendur Í verkinu - "Passíusálmarnir" fléttar Guðrún saman og snýr upp á vírþræði sem eiga sér samsvörun í sálmunum 50.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar