Hreimur Örn Heimisson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Hreimur Örn Heimisson

Kaupa Í körfu

Það eru tímamót hjá Hreimi Erni Heimissyni söngvara í Landi og sonum í ár því nú eru tíu ár síðan hann kom fyrst fram á þjóðhátíð í Eyjum með áðurnefndri hljómsveit. "Það myndast alltaf einstök stemning í Eyjum og samheldnin er mikil á meðal hátíðargesta. Það veit í raun og veru enginn við hverju á að búast, þegar veðrið er annars vegar, en allir eru komnir til þess að skemmta sér. Það gerir sér enginn sérstaka ferð til Eyja þessa helgi til þess að vera með leiðindi og neikvæðni." MYNDATEXTI: Skipulagður - Hreimur ætlar að spila í Eyjum um helgina, en venjulega skipuleggur hann helgarnar fyrir fjölskylduna, golfið og fótboltann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar