Hekla Dögg Nýló
Kaupa Í körfu
ÞEGAR komið er inn í stóran sal Nýlistasafnsins, Grettisgötumegin, fyllir þar sérstæður söngur rýmið sem er við fyrstu sýn tómt utan tjalds sem hangir í gættinni inn í næsta herbergi. Tjaldið reynist samsett úr ótalmörgum silfurlituðum keðjum sem líkjast perlufestum. Tjaldið er þykkt og þungt og um stund er gesturinn, sem gengur inn í gegnum það, baðaður perlum. Festarnar sveiflast til og við núninginn myndast málmhljóð sem kveikir tilfinningu fyrir framandleika og munaði. Hugur undirritaðrar hvarflaði um stund aftur til æskunnar og myndskreyttrar Disney-útgáfu af sögunni um Aladdín og töfralampann - sem í því tilviki brá sér í gervi Mikka músar - semsé til þess ævintýralega augnabliks er glitrandi fjársjóður birtist fyrir augum hans. MYNDATEXTI: Ævintýri - "Markmið Heklu Daggar Jónsdóttur er að bjóða upp á augnabliksupplifun sem tengist ævintýrum og töfrum."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir