Halla Hauksdóttir
Kaupa Í körfu
Margir láta sér nægja að graðga í sig grillaða pulsu þegar þeir fara á flakk langt frá mannabyggðum. En það þarf ekki að vera flókið að útbúa dýrindis máltíð á fjöllum. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti konu sem kann þá kúnst. Við hjónin vorum orðin svo leið á skyndifæði í fjallaferðum okkar, enda förum við margar helgar í röð á flakk um íslenskar óbyggðir á sumrin. Og þar sem við erum ekki mikið fyrir að grilla kom það eiginlega af sjálfu sér að ég fór að skipuleggja matinn þannig að við gætum sest að veisluborði nánast hvar sem við vorum stödd," segir Halla Hauksdóttir sem nýlega gaf út bókina Veisluréttir ferðalangsins sem er full af ráðleggingum og uppskriftum fyrir þá sem vilja borða góðan mat í útilegum. MYNDATEXTI: Dúkað borð - Halla nýtur þess að matreiða góðan mat í útilegum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir