Tímaritið Djöflaeyjan

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Tímaritið Djöflaeyjan

Kaupa Í körfu

NÝTT frítímarit kemur í fyrsta skipti út nú á föstudag. Kallast það Djöflaeyjan og er einkum hugarfóstur þriggja ungra hugsjónarmanna. Sigurður Kjartan Kristinsson stóð fyrir svörum Morgunblaðsins en auk hans fara þau Gunnar Atli Thoroddsen, Vilborg Ása Dýradóttir og Ragnar Jón Hrólfsson fremst í flokki. "Við erum búin að vera með þessa hugmynd í nokkur ár. Okkur hefur þótt þetta vanta; stundum veit maður ekkert hvað er að gerast," útskýrir Sigurður. MYNDATEXTI: Ritstjórnin - Gunnar Atli Thoroddsen, Sigurður Kjartan Kristinsson, Vilborg Ása Dýradóttir og Ragnar Jón Hrólfsson. Djöflaeyjan kemur út í dag og er 30 síður að stærð. Tímaritið er ókeypis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar