Johnny and the Rest

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Johnny and the Rest

Kaupa Í körfu

HLJÓMSVEITIN Johnny and the Rest bjóða upp á blúsveislu á Gauknum í kvöld. Með þeim spila hljómsveitin Mood, Elín Ey og saxafónleikararnir bandarísku Stephon Alexander og Jason Harden. En hver er þessi Johnny? "Hann er sálin í bandinu," segir Hrafnkell Már Einarsson, söngvari og gítarleikari sveitarinnar. "Við erum restin og reynum að uppfylla óskir Johnny." Þeir hafa spilað saman í tvö ár og byrjuðu að halda tónleika fyrir ári, byrjuðu í bílskúrnum en "enduðum svo upp á Granda hjá Danna Pollock og höfum verið þar síðan að púsla okkur saman". MYNDATEXTI: Félagarnir - Liðsmenn Johnny and the Rest, Hrafnkell, Bragi og Guðmundur, með Stephon (með derhúfu) og Jason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar