Rahul Monga flýgur umhverfis hnöttinn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Rahul Monga flýgur umhverfis hnöttinn

Kaupa Í körfu

RAHUL Monga, flugsveitarforingi í indverska flughernum, hefur flogið lítilli fisflugvél sleitulítið í 63 daga, austurleiðina frá Indlandi til Íslands. Ferðin er farin á vegum flughersins með það að markmiði að setja heimsmet í fisflugi umhverfis hnöttinn, en núgildandi met er 99 dagar. Vélin tekur 135 lítra af eldsneyti en hefur mikið flugþol því hún vegur minna en 450 kíló. Á morgun heldur Monga áfram til Færeyja og Skotlands og þaðan er ferðinni heitið til Þýskalands. MYNDATEXTI: Lentur - Sendiherra Indlands segir þetta líklega í fyrsta sinn sem indversk herflugvél lendir á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar