Berglind og Svavar

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Berglind og Svavar

Kaupa Í körfu

UM verslunarmannahelgina er til siðs að æða út á land til að upplifa vosbúð og kulda, drykkjulæti og óspektir, eða þannig líður í það minnsta mörgum sem kjósa heldur að halda sig heima, njóta kyrrðarinnar - eru algjörir innipúkar. Þeir geta líka gert sitt hvað sér til skemmtunar og síðustu árin hefur verið haldin í Reykjavík tónlistarhátíð sérstaklega ætluð innipúkum eins og nafnið gefur til kynna. MYNDATEXTI: Innipúkar - Skakkamanage-hjónin Berglind Häsler og Svavar Pétur Eysteinsson eru algjörir innipúkar og stolt af því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar