Skotárás

Sverrir Vilhelmsson

Skotárás

Kaupa Í körfu

Skotárás í Reykjavík Karlmaður lést af sárum sínum sem hann hlaut í skotárás á Sæbraut stuttu fyrir hádegi í gær. Árásarmaðurinn fannst nokkru síðar á Þingvöllum þar sem hann hafði svipt sig lífi. Málið telst upplýst, en mörgum spurningum er þó enn ósvarað. Lögregla hefur óskað eftir vitnum að atburðinum en staðið hefur á viðbrögðum. Birtist á baksíðu með tilvísun á bls. 8.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar