Blaðamannafundur í Forvarnarhúsinu

Sverrir Vilhelmsson

Blaðamannafundur í Forvarnarhúsinu

Kaupa Í körfu

ÚTLENDINGAR sem aka hér á landi verða héðan í frá fræddir betur um löglegan hámarkshraða á vegum og aðrar umferðarreglur en verið hefur. Einblöðungi sem lögreglan á Hvolsvelli hefur látið framleiða í samvinnu við Vegagerðina og helstu bílaleigur verður dreift til útlendinga en mjög hefur borið á hraðakstri þeirra undanfarið. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli, hafði umsjón með verkefninu sem var hluti af frumkvöðlastarfi innan embættis ríkislögreglustjóra síðastliðinn vetur, sem miðaði að því að rannsaka orsakir afbrota.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar