Rafstöðvarhúsið
Kaupa Í körfu
SAMKOMULAG hefur tekist um að Landsvirkjun afsali sér þremur lóðum í Elliðaárdal til Reykjavíkurborgar án endurgjalds. Borgin skuldbindur sig á móti til þess að sjá um niðurrif á varaaflstöðinni sem stendur á einni lóðinni. Borgarráð samþykkti þetta á fundi sínum síðastliðinn fimmtudag. Lóðirnar eru við Rafstöðvarveg 4 og 16, auk óskilgreindrar lóðar við Elliðaár sem talin er 1.350 fermetrar. Samtals ná lóðirnar yfir 15.734 fermetra. Reykjavíkurborg lagði þær til við stofnun Landsvirkjunar á sínum tíma. MYNDATEXTI: Lýti - Varaaflstöðin í Elliðaárdal þykir engin prýði. Hafist verður handa við að rífa hana innan skamms
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir