Stuðmenn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Stuðmenn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Kaupa Í körfu

Stuðmenn héldu uppi fjörinu í Laugardalnum FJÖLDI fólks lagði leið sína í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á sunnudag til að berja Stuðmenn augum, en það er löngu orðinn árlegur viðburður að sveitin haldi þar hljómleika um verslunarmannahelgi. Sérstakur gestasöngvari að þessu sinni var Shady Owens sem tók nokkur lög með Stuðmönnum við góðar undirtektir viðstaddra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar