Virkjunaframkvæmdir í Seyðisfirði.

Pétur Kristjánsson

Virkjunaframkvæmdir í Seyðisfirði.

Kaupa Í körfu

SPURNINGAR hafa nýverið vaknað um eftirlit með framkvæmdum við Gúlsvirkjun og Bjólfsvirkjun, sem saman mynda Fjarðarárvirkjun og verið er að reisa á Fjarðarheiði ofan Seyðisfjarðar MYNDATEXTI: Fjarðarárvirkjun Ekki kom fram í tilkynningu vegna matsskyldu að vegagerð væri nauðsynleg og athafnasvæði við þrýstipípu sagt 10-15 metra breitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar