Andrew Zimmern sjónvarpskokkur á Sægreifanum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Andrew Zimmern sjónvarpskokkur á Sægreifanum

Kaupa Í körfu

Andrew Zimmern, var á Íslandi nú á dögunum til að kynna sér undarlegan mat þjóðarinnar fyrir sjónvarpsþáttinn "Bizarre food" sem hann stýrir á Discovery-sjónvarpsstöðinni. Ingvar Örn Ingvarsson hitti Zimmern, sem er sérfróður um mat, á séríslenska veitingastaðnum Sægreifanum. Andrew Zimmern stýrir í dag sjónvarpsþætti sem hefur rokið upp í vinsældum, þrátt fyrir að vera ekki sérlega gamall en það er þátturinn "Bizarre food" sem er sýndur á ferðarás Discovery-sjónvarpsstöðvarinnar. Zimmern var á ferð um landið til að kynna sér undarlegan mat landsins og naut þar leiðsagnar Sveins M. Sveinssonar hjá Plúsfilm. MYNDATEXTI: Góður matur - Andrew Zimmern sjónvarpskokkur fékk hrefnukjöt hjá Kjartani Halldórssyni eiganda Sægreifans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar