Meistarmót hjá Kili í Mosfellsbæ
Kaupa Í körfu
SIGURPÁLL Geir Sveinsson úr Kili sigraði í Einvíginu á Nesinu, árlegu góðgerðarmóti í golfi, en þar hafði hann betur gegn Ólafi B. Loftssyni á lokaholunni í gær. Keppnisfyrirkomulagið er með þeim hætti að leikinn er 9 holu höggleikur og að því loknu fara 10. keppendur í einvígi á 1. braut og dettur einn kylfingur úr keppni þar til að tveir standa eftir á lokaholunni. Þeir sem voru með slakasta skorið á hverri holu fyrir sig fóru í "einvígi" þar sem að ýmis högg voru framkvæmd og sá sem átti boltann sem var lengst frá holu féll þar með úr keppni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir