Baldursgata 1

Brynjar Gauti

Baldursgata 1

Kaupa Í körfu

Í glæsilega uppgerðu einbýlishúsi við fallegt götuhorn í Þingholtunum búa sambýliskonurnar Ósk og Auður ásamt köttunum Kleópötru, Loga, Flóka, Snældu og Hexíu. Húsið er Baldursgata 1 og tilheyrir, ásamt Laufásvegi 35, 37 og 39, götumynd sem húsafriðunarnefnd Reykjavíkur hefur verndað. Þar hafa þær búið í áratug en húsið var reist árið 1913. Út frá einbýlishúsi Auðar og Óskar skaga tvö ævagömul silfurreynistré sem setja sterkan svip á götuhornið .MYNDATEXTI: Ánægðar - Auður og Ósk segjast ekki geta hugsað sér að búa annars staðar en í Þingholtunum. Kötturinn Logi virðist vera sama sinnis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar