Vinnuskóli Reykjavíkur

Vinnuskóli Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Um 300 unglingar búsettir erlendis í Vinnuskólanum "SKÓLINN hefur gengið mjög vel í sumar, enda hefur veðrið leikið við okkur," segir Guðrún Þórsdóttir, skólastjóri Vinnuskóla Reykjavíkur, en í síðustu viku lauk skólanum þó nokkrir tíundubekkingar munu starfa áfram til 10. ágúst næstkomandi. MYNDATEXTI: Gildi vinnunnar Margir íslenskir foreldrar búsettir erlendis senda börn sín til Íslands að vinna á sumrin enda fá tækifæri til þess annars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar