Skattayfirlit lagt fram hjá Skattstjóra - SUS mótmælir
Kaupa Í körfu
Á Íslandi eru um þessar mundir starfandi tvær sveitir byltingarmanna. Annars vegar starfar hópur stjórnleysingja og andstæðinga alþjóðafyrirtækja að því að knésetja stjóriðju á Íslandi. Hins vegar starfar Samband ungra sjálfstæðismanna að því að við fáum enn meira af því sama: enn meiri launaleynd, enn meiri lækkun skattprósentu og enn minni upplýsingar úr álagningarskrám skattstjóra. MYNDATEXTI: Snuðrað? - "Sú hugsun að ég rjúki nú af stað, skoði álagningu nágranna minna í Skerjafirðinum og klagi svo í Hr. Skatt er mér og öllum þeim sem ég hef haft kynni af um dagana svo undurfurðuleg að hún stappar nærri sturlun. Þess vegna hefur bakland SUS þrátt fyrir valdasetu á annan áratug líka ekki haft minnsta áhuga á að koma til móts við þetta mikla baráttumál frelsisliðanna," segir Kristján B. Jónasson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir