Ísland - Spánn 0:0

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ísland - Spánn 0:0

Kaupa Í körfu

"ÉG er virkilega ánægður með þennan leik. Við lögðum upp með að spila góðan og agaðan varnarleik og það gekk upp. Við spiluðum virkilega vel og að fá ekki mark á sig er gríðarlega jákvætt," sagði Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari eftir jafnteflið gegn Spánverjum í gærkvöld. MYNDATEXTI: Hannes Þ. Sigurðsson á hér í höggi við Michel Salgado.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar