Kristín Ástgeirsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kristín Ástgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

Á skrifstofu Kristínar Ástgeirsdóttur hangir plakat með mynd af digrum og búralegum hópi karlmanna. Þegar nánar er að gáð sjást kunnugleg andlit. Þetta eru leiðtogar þjóðanna og ein kona á myndinni. Tilefni plakatsins ráðstefna um konur, völd og lögin. MYNDATEXTI: KRISTÍN ÁSTGEIRSDÓTTIR "Mér finnst ástæða til að hafa áhyggjur af karlmönnum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar