Ungar lyftarakonur

Ungar lyftarakonur

Kaupa Í körfu

Vinkonurnar vinna á lyftara hjá Eimskipum Vinkonurnar Unnur Lilja Hermannsdóttir og Björk Helgadóttir eru í heldur óvenjulegri vinnu ef miðað er við kynsystur þeirra á svipuðum aldri. Þær vinna báðar á lyftara hjá Eimskipum og segjast kunna því vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar