Veraldarvinir.

Helga Mattína

Veraldarvinir.

Kaupa Í körfu

Grímsey | Þeir koma frá sex þjóðum, Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Tékklandi, Sviss og Finnlandi, Veraldarvinirnir sem dvelja í Grímsey í hálfan mánuð við girðingarvinnu. Fyrsta vísi að samtökum þeirra má rekja allt til ársins 1918. Þá var það maður einn sem kom á fót tengingu milli ungmenna frá Frakklandi og Þýskalandi til að byggja upp vináttu og samvinnu eftir erfiðleika og hörmungar fyrri heimsstyrjaldarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar