Flúðir

Sigurður Sigmundsson

Flúðir

Kaupa Í körfu

Flúðir | Talið er að 1500-1700 manns hafi verið á Flúðum um verslunarmannahelgina sem nutu veðurblíðu og þess sem fram fór á staðnum. Meðal þess sem boðið var upp á var hin árlega heimsmeistarakeppni í traktorstorfæru sem fram fór í Litlu-Laxá. Er miðað við að vélarnar séu ekki yfir 50 hestöfl. Nær 2000 manns fylgdust með atganginum í ánni. MYNDATEXTI: Mannamót - Garðyrkjubændur buðu gestum upp á grænmeti á Iðandi dögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar