Ísland - Tékkland

Ísland - Tékkland

Kaupa Í körfu

ÞESSI skemmtilega mynd sýnir Erlu Steinu Arnardóttur, landsliðskonu í knattspyrnu, í návígi við knöttinn í landsleik Íslands og Tékklands á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Erla Steina, sem leikur með sænska liðinu Mallbackens, og samherjar hennar máttu þola tap fyrir Tékkum 4:2 og var þar með draumurinn að komast á heimsmeistarakeppnina í Kína úti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar