HM íslenska hestsins í Hollandi

Eyþór Árnason

HM íslenska hestsins í Hollandi

Kaupa Í körfu

JÓHANN Skúlason á Hvin frá Holtsmúla sýndi hvað þarf til að vera besti töltknapi í heimi. Átti hann stórkostlega sýningu í forkeppni töltsins í Hollandi gær, yfirburðirnir voru ótrúlegir en dómarnir gáfu honum 8,87, sem er hreint út sagt ótrúleg einkunn enda sú hæsta sem nokkur hefur náð í tölti á heimsmeistaramóti. Jóhann hefur titil að verja en hann varð heimsmeistari í tölti í Svíþjóð 2005 og varði þá titil sinn frá því í Danmörku 2003. MYNDATEXTI: Frábær frammistaða - Jóhann Skúlason var öruggur í efsta sætinu eftir forkeppnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar