Einstakir - útskurðarfélag

Kristinn Benediktsson

Einstakir - útskurðarfélag

Kaupa Í körfu

FÉLAGARNIR í útskurðarfélaginu Einstakir láta ekki deigan síga því nú eru þeir að leggja lokahönd á samsetningu á mótorhjóli sem þeir hafa skorið út í tré og ætla að sýna á List- og handverkshátíðinni 2007 við Hrafnagilsskóla í Eyjafirði um næstu helgi og á Ljósanótt í Reykjanesbæ í byrjun næsta mánaðar. Hjólið sem er skorið út í 17 mismunandi harðviðartegundir er eftirlíking af þýska hermannamótorhjólinu Ural sem Þjóðverjar notuðu í seinni heimsstyrjöldinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar