Menntaskóli Borgarfjarðar - seinkun á byggingu

Guðrún Vala Elísdóttir

Menntaskóli Borgarfjarðar - seinkun á byggingu

Kaupa Í körfu

Borgarnes | "Helst hefði ég nú viljað byrja strax í hinu nýja glæsilega skólahúsi," segir Ársæll Guðmundsson, skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar, "en nú hefur verið tekin ákvörðun um að skólahald hefjist þar ekki eins og ráð var fyrir gert, einfaldlega vegna þess að húsið er ekki tilbúið". Menntaskólinn verður settur 22. ágúst nk. og var í upphafi gert ráð fyrir því að allt skólahúsið yrði þá tilbúið. MYNDATEXTI: Smíðar - Hannes Heiðarsson og Tom Bialonczyk, smiðir hjá Sólfelli, láta ekki sitt eftir liggja í Safnahúsinu en þar er unnið öllum stundum til að Menntaskólinn geti hafist á réttum tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar