Starfstengt íslenskunám

Eyþór Árnason

Starfstengt íslenskunám

Kaupa Í körfu

Starfstengt íslenskunám á vegum Alþjóðahússins Það er þröngt setinn bekkur í gámi á annarri hæð við nýbyggingu Eyktar við Borgartún, þar sem fram fer íslenskukennsla fyrir iðnaðarmenn og verkamenn. MYNDATEXTI: Á áætlun - Bergsteinn kennir strætisvagnabílstjórum hjá Hagvögnum sem er mikilvægt fyrir samskipti við farþega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar