Kauphöll Íslands

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kauphöll Íslands

Kaupa Í körfu

*Gert í undantekningartilvikum *FME lauk þremur málum á sekt FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) hefur upplýst að þremur brotum á flöggunarskyldu í Kauphöll Íslands sem kærð voru til ríkislögreglustjóra (RLR), hafi verið lokið með sektargerðum þar sem hverjum aðila var gert að greiða 200.000 krónur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar