Verslun Franch Michelsen
Kaupa Í körfu
Þann 30. júlí árið 1907 steig J. Frank Michelsen úrsmíðameistari á strönd Íslands í föruneyti Danakonungs. Hundrað árum síðar, nýliðinn 30. júlí, hélt Róbert F. Michelsen til Sviss í úrsmíðanám. ... Í verslun Franch Michelsen á Laugavegi 15 má finna ýmsa skartgripi og úr, en Íslendingar tengja nafnið ef til vill helst við hin heimsfrægu Rolex-úr. MYNDATEXTI: Úrsmiðir að störfum Frank Michelsen og sonur hans, Róbert, í verslun þeirra við Laugaveginn. "Þetta tæki er notað til að fræsa tennur í tannhjól í úrverki, afi kom með það frá Danmörku og notaði það við úrsmíðar á sínum tíma," segir Frank um gripinn á myndinni, sem er sjaldan notaður nú á dögum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir