KR - Valur 0:3

KR - Valur 0:3

Kaupa Í körfu

BALDUR Aðalsteinsson kann vel við sig í Vesturbænum og skoraði þar annað árið í röð gegn KR-ingum, tvívegis í 3:0 sigri Valsmanna í gærkvöld, en þetta voru hans fyrstu mörk í sumar. Langt hlé hefur verið á deildinni að undanförnu og hefur það verið töluvert gagnrýnt. MYNDATEXTI: Frábær Baldur Aðalsteinsson átti stórleik með Val í gær þegar liðið lagði KR. Grétar Ó. Hjartarson fylgiist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar