Dragkeppni Íslands
Kaupa Í körfu
MIKIÐ var um dýrðir þegar Dragkeppni Íslands fór fram við hátíðlega athöfn í Loftkastalanum í gær en segja má að keppnin sé undanfari helgarinnar - þegar fram fara Hinsegin dagar í Reykjavík. Keppnin, sem var haldin í tíunda skipti, var með töluvert breyttu sniði því nú voru krýnd hvorttveggja dragdrottning og -kóngur. Þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði var drag-drottningin Aurora að leika listir sínar á sviðinu, en hún var sigurvegari keppninnar í fyrra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir