Skoppa og Skrítla
Kaupa Í körfu
EF MARKA má frásögn í leikskrá Skoppu og Skrítlu í Þjóðleikhúsinu þá er hér á ferðinni afrakstur þess hugsjónastarfs að búa til leikið efni fyrir yngstu börnin, eða frá 9 mánaða aldri. Það var ekki annað að sjá á barnaskaranum á sýningunni á sunnudaginn en að það gengi mætavel. Börnin hæfilega stillt og með á nótunum undir lipurri leiðsögn Skoppu og Skrítlu. Þær stöllur hafa birst á ýmsum sviðum, í Fjölskyldugarðinum og nú í vetur í Sjónvarpinu, svo það var vel til fundið hjá þeim að ramma Þjóðleikhússýninguna sína inn í kennslustund í því að fara í leikhús. MYNDATEXTI: Skemmtilegar Skoppa og Skrítla í Þjóðleikhúsinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir