Kristín Valsdóttir
Kaupa Í körfu
Eftir vel heppnaða söngferð með unglingakórinn minn til London í júní fór ég í bókabúð á flugvellinum og keypti mér fimm bækur til að halda upp á sumarfríið. Fríið var langþráð því síðasta sumar lá ég einungis yfir skólabókum og rannsóknarviðtölum. Ég hafði reyndar tekið örlítið forskot á sæluna á vordögum er mér áskotnaðist mér bókin The Saffron Kitchen eftir Jasmin Crowther. Yndisleg saga um örlög, ástir og aðstæður fólks en einnig um valfrelsi einstaklinga, rætur og ábyrgð á eigin lífi. Ég hafði sérstakan áhuga á lýsingum frá mótun einnar sögupersónunnar í Íran og lífinu þar því ég átti því láni að fagna að vera þar á ferðalagi í tvær vikur um síðastliðna páska. MYNDATEXTI: Kristín - "Þar komst ég í snertingu við alveg nýjan heim byggðan á mikilli sögu og hefðum."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir