Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Hollandi
Kaupa Í körfu
SIGURSTEINN Sumarliðason á Kolbeini frá Þóroddsstöðum vann í gærkvöldi fyrsta gullið sem Íslendingar fá á heimsmeistaramótinu í Hollandi. Sigursteinn renndi sér af miklu öryggi báða sprettina og fór þann seinni á mjög góðum tíma. Þessi góði tími skilaði honum sigrinum þar sem hann og Sigurður Marínusson voru jafnir með 8,25 í einkunn eftir báðar umferðirnar en þá gildir hvor hafi verið með betri tíma. Þriðji var Magnús Skúlason á Hraunari frá Efri-Rauðalæk en Magnús keppir fyrir Svíþjóð. Gaman að sjá þrjá Íslendinga í efstu þremur sætunum. MYNDATEXTI: Efstir Þ- órarinn Eymundsson og Kraftur frá Bringu eru í miklum ham um þessar mundir og eru langefstir í fimmganginum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir