Veitingastaðurinn Kínamúrinn
Kaupa Í körfu
það voru vissulega tíðindi þegar tilkynnt var að til stæði að opna hágæða kínverskt veitingahús við Vesturgötu í því húsnæði sem áratugum saman var þekkt sem aðsetur veitingahússins Naustið. Ekki einungis vegna þess að skortur hefur verið á slíku veitingahúsi heldur ekki síður sökum þess að varla var hægt að hugsa sér "þjóðlegra" veitingahús en Naustið. Húsið var á sínum tíma innréttað með þeim hætti að það ætti að minna á skip og var lengi eitt vinsælasta veitingahús landsins. Það er hins vegar löngu liðin tíð og tilraunir til að endurreisa Naustið í sinni fornu reisn hafa ekki borið árangur. MYNDATEXTI: Austrænn - Það leynir sér ekki er inn er komið að kínverskur veitingastaður hefur tekið við af Naustinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir