Ísland - Serbía 42-40
Kaupa Í körfu
"ÞAÐ skiptir gríðarlegu máli fyrir okkur að komast inn á öll stórmót og ná þannig að standa við þá afreksmannastefnu sem við gáfum út um aldamótin. Þá skiptir það höfuðmáli fyrir íþróttina hér á landi að landsliðið sé meðal þátttakenda á stórmótum. Um leið styrkist allt starfið í handknattleikshreyfingunni. Ég held að þjóðin geti viðurkennt að hún er stolt af landsliðinu og hversu vel hefur tekist til með starf þess undanfarin ár," segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands (HSÍ), spurður um gildi þess fyrir HSÍ og íþróttina að hafa lagt Serba í fyrrakvöld og tryggt farseðilinn á EM í Noregi á næsta ári. MYNDATEXTI: Innlifun - Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari lifði sig vel inn í leikinn við Serba á sunnudagskvöldið í Laugardalshöllinni eins og sést. Áhorfendur tóku einnig virkan þátt í leiknum en færri komust komust að en vildu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir