Fram - ÍA 2:4
Kaupa Í körfu
Lentu 2:0 undir en unnu Fram 4:2 SKAGAHRAÐLESTIN er enn á fleygiferð og þó svo að hún hafi verið sein í gang gegn Frömurum á Laugardalsvellinum í gærkvöld þá hrökk hún í gang svo um munaði í seinni hálfleik. Þegar upp var staðið fögnuðu Skagamenn 4:2 sigri eftir að hafa lent 2:0 undir og sjötti sigurleikur þeirra gulu í síðustu sex leikjum staðreynd. MYNDATEXTI: Skelfingarsvipur Hannes Þór Halldórsson, markvörður Framara, er ekki ánægður á svip þar sem hann liggur á jörðinni og horfir á eftir boltanum í markið. Hann gat andað léttar í þetta sinn, mark ÍA í fyrri hálfleik var dæmt af, en í seinni hálfleik þurfti Hannes að sækja boltann fjórum sinnum í netið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir