Arna Arinbjarnardóttir
Kaupa Í körfu
UMRÆÐAN um samkynhneigð hefur breyst mikið á undanförnum árum og með aukinni umræðu í samfélaginu reynist það vonandi mörgum auðveldara að sætta sig við kynhneigð sína og koma út úr skápnum. Þrjú eru síðan Arna Arinbjarnardóttir kom út úr skápnum. "Það var fyrst og fremst erfitt fyrir sjálfa mig að sætta mig við hvernig ég er en þegar ég svo loksins kom út var þetta ekkert mál," segir Arna og segir það ekkert tiltökumál að vera samkynhneigður Íslendingur í dag. MYNDATEXTI: Breyting- Arna segir Samtökin '78 eiga mikinn heiður að því hversu margt hefur breyst til batnaðar hvað hagi samkynhneigðra varðar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir