Gay Pride 2005
Kaupa Í körfu
GLEÐIGANGA á Hinsegin dögum, sem farin var um helgina, var sú lengsta og viðamesta frá upphafi. Um 40.000 manns fylgdust með söngatriðum og dansi, farartækjum af öllum stærðum og gerðum og fólki í litríkum búningum fylkja liði niður Laugaveginn. "Stemningin var jákvæð og hlýleg og við fundum fyrir mikilli samkennd og gleði," segir Katrín Jónsdóttir, annar göngustjóra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir