Halldór Þorsteinsson
Kaupa Í körfu
Halldór Þorsteinsson vann sem bókavörður á Landsbókasafni Íslands og starfrækti Málaskóla Halldórs í rúma fimm áratugi. Hann skrifaði leikdóma í dagblöð, lengst af í Tímann, og hefur skrifað fjölda greina um málefni líðandi stundar auk sögulegra álitamála. Halldór er sagnamaður góður og kynntist flestum sem mótuðu íslenska menningu á seinni hluta síðustu aldar. Á seinni árum hefur hann látið sér annt um málefni aldraðra, en skrifar jöfnum höndum um hvers kyns þjóðþrifamál. Hann er þekktur af hreinskilni sinni og segir jafnan umbúðalaust kost og löst á því sem fjallað er um. MYNDATEXTI: Samkvæmni - "Sérhver leikdómari verður að vera sjálfum sér samkvæmur, hver sem í hlut á. Menn hljóta að leggja hlutlægt mat á það sem þeir sjá og heyra og samviskan segir þeim. Í því felst hin gagnrýna hugsun."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir