Knorr
Kaupa Í körfu
Fyrir skömmu fannst ný megineldstöð við landgrunnsbrúnina suður af landinu. Arnþór Helgason fór um borð í Rannsóknaskipið Knorr og fræddist af leiðangursmönnum um sitthvað sem rannsakað var. Í sumar var efnt til leiðangurs þar sem könnuð var jarðfræði hafsbotnsins á Reykjaneshrygg suður undir 62°. Sambærilegur leiðangur hafði ekki verið farinn síðan árið 1970. Leiðangursstjórar voru dr. Richard Hey, prófessor við Háskólann á Hawaii, og dr. Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur og fræðimaður við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Rannsóknarsvæðið - Kortið sýnir rannsóknarsvæðið sem skoðað var í leiðangrinum (austur-vestur línur). Það teygir sig frá sunnanverðum Vestfjörðum suður á 62¨°. Á kortinu eru jafnframt sýnd svæði sem hafrannsóknarstofnunin hefur kortlagt (samfeld svæði frá landgrunnsbrúninni) sem og svæðið sem kortlagt var af breskum leiðangri fyrir sunnan 62°.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir