Fram - Gummersbach 26:38

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fram - Gummersbach 26:38

Kaupa Í körfu

MÍNIR menn voru alveg skelfilegir í fyrri hálfleik að markverðinum undanskildum," sagði Alfreð Gíslason, þjálfari Gummersbach, eftir sigur liðs síns á Fram, 26:38, í Laugardalshöll síðdegis í gær í fyrsta leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í handknattleik, F-riðli. MYNDATEXTI: Spáð í spilin Alfreð Gíslason, þjálfari Gummersbach, veltir fyrir sér stöðu mála í fyrri hálfleik íbygginn á svip enda var hann þá ekki ánægður með framgöngu sinna manna. Í hálfleik las Alfreð lærisveinum sínum pistilinn í hálfleik og það hreif svo sannarlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar