Hafdís Huld - tónleikar Í Salnum Kópavogi

Sverrir Vilhelmsson

Hafdís Huld - tónleikar Í Salnum Kópavogi

Kaupa Í körfu

SÖNGKONAN Hafdís Huld hélt langþráða tónleika í Salnum í Kópavogi síðastliðið fimmtudagskvöld. Hafdís Huld hefur getið sér gott orð víða um heim fyrir síðustu plötu sína, Dirty Paper Cup, en langt er síðan Íslendingar hafa fengið að heyra í söngkonunni á sviði. Viðstöddum gestum virtist líka vel það sem fyrir þá var lagt. MYNDATEXTI: Í stíl - Móðir Hafdísar, Júlíanna Einarsdóttir, fjórða frá hægri,, var mætt með saumaklúbbinn og tvær ungar náfrænkur, þær Bryndísi Helgu og Aþenu Sif.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar