Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Hollandi
Kaupa Í körfu
HEIMSMEISTARAMÓT íslenska hestsins hefur farið fram í vikunni á býlinu Breidablik sem stendur við bæinn Oirschot í Hollandi. Mótið hefur verið hið glæsilegasta. Hollendingum hefur tekist mjög vel til með allt skipulag og umgjörð mótsins en heyrst höfðu efasemdaraddir um að þeir hefðu burði til að halda mót af þessari stærðargráðu. Um 450 sjálfboðaliðar hafa séð til þess að allt gangi upp. MYNDATEXTI: Sterk - Helena fór mikinn á Seth frá Nøddegården 2. Úrslit eru í dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir