Sandra 9 ára skoðar skólatöskur í Eymundsson
Kaupa Í körfu
ÞRÁTT fyrir að um það bil þrjár vikur séu enn eftir af hinu íslenska sumri eru margir byrjaðir að huga að haustinu og þá sérstaklega grunnskólabörn og foreldrar. Starfsemi grunnskólanna hefst í flestum skólum á milli 21. og 24. ágúst. Grunnskólaskyld börn á landinu, frá sex til fimmtán ára, eru 44.091 talsins samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu. 4.147 börn eru fædd árið 2001 og bætast þau í flóru skólabarna í vetur og verða "nýnemar" í fyrsta bekk. Eru þau væntanlega flest að undirbúa sig fyrir skólabyrjun, skoða mismunandi skólatöskur og marglita yddara. Í grunnskóla Flateyrar byrjar hins vegar aðeins einn nýr nemandi í skólanum í haust og verður því fámennur fyrsti bekkurinn. MYNDATEXTI: Erfitt val - Sandra, sem er 9 ára, valdi sér skólatösku hjá Eymundsson í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir