Faxi og Guðjón ferja krakkana
Kaupa Í körfu
ÁRBÆJARSAFNIÐ fagnaði 50 ára afmæli um helgina. Áfanganum var fagnað með veglegri hátíð sem einkenndist af margvíslegum skemmtiatriðum. Félagar í Skylmingafélagi Reykjavíkur sýndu listir sínar og félagar Fornbílaklúbbsins óku um á glæsilegum bifreiðum. Spiluð var pönktónlist, harmóníkutónlist og kvæði Þórbergs Þórðarsonar færð í nýjan búning. Þá voru þjóðdansar sýndir ásamt diskódansi. Einnig var fólki boðið upp á ferð um svæðið í hestvagni en hesturinn Faxi var þar í fararbroddi ásamt honum Guðjóni sem stýrði Faxa um vegi safnsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir